Þá eru nú jólin að koma…

Jæja nú nálgast blessuð jólin og okkur er farið að hlakka til að fara til Frakklands.

Það verður skrítið að vera í húsinu án þín því að ég hef aldrei verið þar ekki með þér elsku kallinn minn.

Get ég ekki treyst því að þú verðir hjá mér Þórður minn?

Passaðu uppá okkur öll um jólin, Ég veit að þú gerir það.

Sakna þín ástarengill,

Birna systir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *