Monthly Archives: January 2006

Merkilegt nokk…

Hvað fólk er ósvífið og dónalegt.

Er ekki hægt að ætlast til þess að svona síða sem og minningarsíðan hans Þórðar sé látin í friði.

Þarf fólk að setja inn á þetta rugl og vitleysu sem tengist á engan hátt því sem að verið er að skrifa hérna?

Ber fólk enga virðingu fyrir hvort öðru lengur?

Vinsamlega ekki setja neitt inn á þessa síðu sem ekki á hér heima.

Takk fyrir.

Birna systir