27 ára Afmælið

Bloggið var niðri á afmælisdaginn svo ég skrifa örfáar línur í dag í staðin.

27 okt var fallegur dagur, kaldur og bjartur og við fórum upp í kirkjugarð með blóm fyrir fjölskylduna. Það var notarleg stund og svo fórum við heim í kaffi og kökur og sendum kverðjur til himna í tilefni dagsins.

Mamma tók að sér að finna legsteina eftir að við vorum í sameiningu búin að hanna hvað við vildum hafa hjá Þórði….. leitað hefur verið upp um fjöll og dali, ofansjáfar og neðan og loksins já loksins fundust steinarnir tveir!!!

Það er verið að grafa í þá og ef allt gengur eftir þá verða þeir komnir upp með vorinu…..

Með von um að þið séuð öll í góðum gír,

BW

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *